Um fyrirtæki

Nesradíó var stofnað árið 1987 með það markmið í huga að veita viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf og þjónustu um þau tæki og búnað sem fyrirtækið selur. Nesradíó sérhæfir sig í sölu og þjónustu á hverskonar rafeindarbúnað bifreiða, hvort sem við á hljómtæki, þjófavarnir, radarvarar eða fjarskiptarbúnaði.

Aðal vörumerkið sem við seljum í dag er /////ALPINE, sem eru með mest megnis af bílgræjum, svo sem mögnurum, bassakeilum, hátulörum, allt sem tengist iPod, skjáir og margt margt fleirra. Einnig seljum við vörur frá DIRECTED Electronics sem framleiðir Viper, Clifford og Avital þjófavarnir ásamt ýmsum öðrum búnaði.

Jeppakallarnir og já annað fólk sem hefur áhuga á talstöðvum geta skoðað sig vel um hér því við seljum jú fjarskiptavörur frá ýmsum merkjum eins og Tait VHF talstöðvar, einnig erum við með Allgon/Smarteq bíla og fjarskiptaloftnet. Nesradíó er einnig með mikið úrval af handfrjálsum- og öðrum búnaði fyrir farsíma.

Stór lína hjá okkur í dag er að selja radarvara, þeir eru fáanlegir hjá okkur frá merkjunum Escort og Cobra, sem er mjög þekktir og vandaðir framleiðendur.

Þú getur haft samband við okkur í síma 581-1118 eða jafnvel komið til okkar í Síðumúla 19.

Navigation

My Cart

Close
Viewed

Recently Viewed

Close

Quickview

Close

Categories